fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Alfreð: Dómarinn slakari en við

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 2. september 2017 19:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason, leikmaður íslenska landsliðsins, var ekki ánægður með dómgæsluna í kvöld er liðið tapaði 1-0 gegn Finnum ytra.

,,Við náðum ekki að byrja jafn vel og við ætluðum og pressan sem við ætluðum að útfæra gekk ekki nógu vel,“ sagði Alfreð.

,,Við erum að elta leikinn og vorum þvingaðir snemma í að fara í langa bolta sem var erfitt.“

,,Á eðlilegum degi skorum við úr þessum færum. Þetta var fyrir neðan allan hellur. Við áttum ekki okkar besta dag en því miður var dómarinn slakari en við.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson