fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
433

Raggi Sig er með kröfur – Eigum að vinna þessa tvo leiki

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. ágúst 2017 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við erum búnir að koma okkur í frábæra stöðu,“ sagði Ragnar Sigurðsson varnarmaður Íslands við 433.is í Helsinki í dag.

Liðið æfði í Helsinki í dag en leikið er við Finnland í undankeppni HM á laugardag og síðan Úkraínu á Laugardalsvelli á þriðjudag.

Strákarnir eru á toppi riðilsins ásamt Króatíu og fjórir leikir eru eftir, það er því mikið undir.

,,Við horfum á þessa tvo leiki sem leiki sem við eigum að vinna, maður hefur hugsað mikið um þessa leiki. Maður hefur hugsað rosalega mikið um þetta.“

Ísland vann fyrri leikinn í riðlum með mikilli dramatík í Laugardalnum þar sem Ragnar skoraði sigurmarkið á 96. mínútu.

,,Þeir líta á fyrri leikinn sem stolinn sigur af þeim, ég skil það alveg. Markmaðurinn hjá þeim átti einn besta leik sem ég hef séð markvörð spila.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

PSG kemur og fer – Byrjaðir að horfa aftur til Ítalíu

PSG kemur og fer – Byrjaðir að horfa aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Benitez nú orðaður við starfið

Benitez nú orðaður við starfið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Margir hissa er þeir heyrðu af launum nýjasta leikmanns Manchester United

Margir hissa er þeir heyrðu af launum nýjasta leikmanns Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skelfileg tíðindi bárust frá Suður-Ameríku: Látinn aðeins 20 ára gamall – ,,,Það er svo sársaukafullt að kveðja“

Skelfileg tíðindi bárust frá Suður-Ameríku: Látinn aðeins 20 ára gamall – ,,,Það er svo sársaukafullt að kveðja“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ná samkomulagi við Greenwood

Ná samkomulagi við Greenwood
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sádarnir stórhuga – Ein stjarna að detta inn fyrir dyrnar og nú er horft til Englands

Sádarnir stórhuga – Ein stjarna að detta inn fyrir dyrnar og nú er horft til Englands