fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Óli Jó um húfuna: Mér var kalt á eyrunum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. ágúst 2017 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Fínn leikur hjá okkur, ég hefði vilja vera 2-0 yfir í hálfleik en ég er ánægður með allt í þessum leik,“ sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals eftir 2-0 sigur liðsins á Grindavík í kvöld.

Einar Karl Ingvarsson kom Val yfir um miðjan fyrri hálfleik áður en hann innsiglaði sigur liðsins á 80 mínútu og lokatölur því 2-0 fyrir heimamenn.

„Mér fannst við fínir í kvöld, við sköpuðum fullt af færum í leiknum, sérstaklega í fyrri hálfleik. Þetta datt aðeins niður þegar Haukur Páll fór útaf en ég held að það hafi meira verið andlegs eðlis.“

„Það er stundum þannig í fótbolta að maður þarf að þétta sig og menn voru orðnir þreyttir og þá er fínt að þétta sig aðeins tilbaka.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals