fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433

Halldór Orri: Frábært að sjá boltann í markinu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. ágúst 2017 20:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Gríðarlega svekkjandi úrslit, mér fannst við spila góðan leik í kvöld og það er súrt að hafa fengið á sig þessi tvö mörk,“ sagði Halldór Orri Björnsson, sóknarmaður FH eftir 1-2 tap liðsins gegn Braga í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld.

Halldór Orri Björnsson kom FH yfir undir lok fyrri hálfleiks áður en þeir Paulinho og Nikola Stoiljkovic sáu um að tryggja BRaga sigur í þeim síðari.

„Við byrjuðum fyrri hálfleikinn mjög vel og það var draumur að ná þessu marki sem gefur okkur auka kraft en þeir komu svo öflugir út í seinni hálfleikinn og voru að skapa hættuleg færi en annars fannst mér við bara flottir.“

„Lenny skipti honum frábærlega vel yfir á mig og ég næ að tékka inn og það var bara frábært að sjá hann í markinu.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl