fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Kristján Flóki ekki byrjaður að hugsa um atvinnumennskuna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. ágúst 2017 15:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það var smá fýla á laugardaginn en nú er bara að einbeita sér að næsta leik,“ sagði Kristján Flóki Finnbogason framherji FH í samtali við 433.is í dag um tapið í bikarúrslitum á laugardag.

FH mætir Braga frá Portúgal í Evrópudeildinni á fimmtudag en um er að ræða fyrri leik liðanna og fer hann fram í Kaplakrika.

Sigurvegarin í þessu einvígi fer áfram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar.

,,Ég sé fina möguleika, ef við mætum klárir til leiks þá ættum við að geta náð í úrslit. Þeir eru klárlega sterkari en við en við þurfum að sýna í varnarleiknum að reyna að halda núllinu og reyna að punga út einu marki.“

Kristján hefur verið frábær í sumar en hann er ekki byrjaður að hugsa lengra en að standa sig með FH.

,,Tímabilið hefur verið gott, það hefur gengið vel. Ég er bara að einbeita að mér að leikjunum og að standa mig hér.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

,,Andrea Berta er mjög hrifinn af honum“

,,Andrea Berta er mjög hrifinn af honum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony alls ekki bitur – ,,Þakklátur fyrir það sem hann hefur gert fyrir mig“

Antony alls ekki bitur – ,,Þakklátur fyrir það sem hann hefur gert fyrir mig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mun snúa aftur í sumar eftir misheppnaða dvöl

Mun snúa aftur í sumar eftir misheppnaða dvöl