fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Kristján: Sergio Ramos hefði ekki gert betur

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 12. ágúst 2017 18:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var í skýjunum í kvöld eftir 1-0 sigur sinna manna á FH í úrslitum Borgunarbikarsins.

,,Tilfinningin er ofboðsleg gleði. Það er engin léttir að vinna bara svo mikil gleði og hún brýst alveg út í manni strax og flautað var af,“ sagði Kristján.

,,Fyrri hálfleikur gekk alveg upp og við skorum eitt mark. Seinni hálfleikur aðeins minna, við hefðum ekki þurft að sækja svona mikið.“

,,Þótt við hefðum fengið Sergio Ramos þá er ekkert víst að hann hefði leyst þessa stöðu betur en Sindri.“

,,Stuðningsmennirnir voru algjörlega magnaðir. Það er ótrúlegt að hafa þetta fólk á bakvið sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár
433Sport
Í gær

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan