fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Davíð Þór: Okkar besti möguleiki á titli

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. ágúst 2017 12:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við þurfum að ná upp svipuðum leik og móti Val til að loka þessum leik,“ sagði Davíð Þór Viðarsson fyrirliði FH fyrir úrslit bikarsins á laugardag.

Eyjamenn verða andstæðingar FH en FH hefur ekki unnið bikarinn síðan 2010 sem telst langur tími á þeim bænum.

,,Við þurfum sóknarlega séð að halda uppi hraða og opna þá með því að færa frá vinstri yfir til hægri og öfugt, það er lykilinn að þessu.“

,,Ég held að geti sagt það að hafi verið stígandi, við byrjuðum mótið ekki vel en höfum undanfarið verið að ná í úrslit. Það hefur verið stígandi, við getum gert betur.“

,,Þetta er okkar besti möguleiki á titli.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lineker segir að United hafi selt mann sem gæti hjálpað liðinu gríðarlega í dag – ,,Nákvæmlega sá sem hentar kerfi Amorim“

Lineker segir að United hafi selt mann sem gæti hjálpað liðinu gríðarlega í dag – ,,Nákvæmlega sá sem hentar kerfi Amorim“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester United ekki séð annað eins í yfir 60 ár

Manchester United ekki séð annað eins í yfir 60 ár
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast
433Sport
Í gær

Slot um Trent: ,,Fyrirsögnin ætti að vera að hann hafi skorað mark“

Slot um Trent: ,,Fyrirsögnin ætti að vera að hann hafi skorað mark“
433Sport
Í gær

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma
433Sport
Í gær

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Í gær

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid