fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Kiddi Jóns: Stefnan er ekkert endilega að fara aftur út

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 31. júlí 2017 22:07

Kristinn í treyju Breiðabliks.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Leikurinn spilaðist bara eins og Milos lagði hann upp. Við vorum smá klaufar í fyrri hálfleik og hefðum átt að nýta þau tækifæri sem við fengum betur,“ sagði Kristinn Jónsson, leikmaður Breiðabliks eftir 2-1 sigur liðsins á Fjölni.

Martin Lund skoraði tvívegis fyrir Blika í leiknum á meðan Marcus Solberg skoraði mark Fjölnis í leiknum.

„Ég á smá í land með að ná strákunum í liðinu þegar kemur að leikformi þannig að það var ágætis ákvörðun hjá þjálfaranum að taka mig útaf.“

„Það hentar mér vel að fá að fljóta þarna ofarlega á vellinum og mér líður bara vel í þessari stöðu sem ég spilaði í í dag.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Cooper rekinn frá Leicester

Cooper rekinn frá Leicester
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndina sem allir eru að tala um – Gerði VAR enn ein mistökin?

Sjáðu myndina sem allir eru að tala um – Gerði VAR enn ein mistökin?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fékk stórkostlegar móttökur í Manchester – Sjáðu myndbandið

Fékk stórkostlegar móttökur í Manchester – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gerir stuðningsmenn Liverpool reiða með nýjustu ummælunum – Stærsta stjarnan ekki í heimsklassa?

Gerir stuðningsmenn Liverpool reiða með nýjustu ummælunum – Stærsta stjarnan ekki í heimsklassa?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guardiola játar sig sigraðan ef liðið tapar næsta leik – ,,Erum ekki vanir þessu“

Guardiola játar sig sigraðan ef liðið tapar næsta leik – ,,Erum ekki vanir þessu“