fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
433

Guðbjörg: Verstu mistök ferilsins

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. júlí 2017 22:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður Íslands, var gríðarlega svekkt í kvöld eftir 3-0 tap gegn Austurríki á EM.

Guðbjörg gerði sig sek um slæm mistök í fyrsta marki Austurríkis og veit hún vel að hún á að gera betur.

,,Sennilega mistök sem ég hef gert á ferlinum. Ég man ekki eftir verri mistökum,“ sagði Guðbjörg um mistök í fyrsta marki Austurríkis.

,,Þetta er ólíkegt sjálfri mér. Ég ætlaði eitthvað að „seifa“ og taka hann í faðminn frekar en að taka hann uppi og ég verð að taka ábyrgð á þessum byrjandarmistökum.“

,,Markið úr hornspyrnunni var svekkjandi. Við eigum að vera sterkar í því. Akkúrat núna þá er það fyrsta markið sem skilgreinir leikinn.“

Nánar er rætt við Guggu hér fyrir neðan og ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“
433Sport
Í gær

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“