fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
433

Gunnar Heiðar: Fyrsta skiptið sem ég er í topp formi síðan ég kom heim

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 23. júlí 2017 19:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Heiðar Þorvaldsson, leikmaður ÍBV í Pepsi-deild karla, var svekktur í kvöld eftir 2-1 tap gegn Fjölni í Grafarvoginum.

,,Það er ekki hægt annað en að vera svekktur. Eftir að við jöfnum var líklegra að við myndum skora seinna markið,“ sagði Gunnar.

,,Við vildum þetta en því miður fór boltinn ekki inn. Mér finnst við vera að gefa of auðveld mörk á okkur.“

,,Þetta eru oft barnaleg og óþarfa mistök. Það er eitthvað sem við þurfum að laga. Gamla klisjan, það er helmingur eftir af mótinu.“

,,Ég er kominn í topp form og eiginlega í fyrsta skiptið síðan ég kom heim. Ég kom að utan og hafði ekki spilað í tvo mánuði og meiddist svo stuttu eftir það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United í fyrsta leik Amorim – Hojlund og Mainoo á bekknum

Byrjunarlið Manchester United í fyrsta leik Amorim – Hojlund og Mainoo á bekknum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Var um kyrrt þrátt fyrir árás Putin á Úkraínu – ,,Ég ætla ekki að forða mér burt“

Var um kyrrt þrátt fyrir árás Putin á Úkraínu – ,,Ég ætla ekki að forða mér burt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enginn skapað fleiri færi í ensku úrvalsdeildinni – Var magnaður í kvöld

Enginn skapað fleiri færi í ensku úrvalsdeildinni – Var magnaður í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar að missa lykilmann til Evrópu

Ronaldo og félagar að missa lykilmann til Evrópu