fbpx
Föstudagur 28.mars 2025
433

Gunnar Heiðar: Fyrsta skiptið sem ég er í topp formi síðan ég kom heim

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 23. júlí 2017 19:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Heiðar Þorvaldsson, leikmaður ÍBV í Pepsi-deild karla, var svekktur í kvöld eftir 2-1 tap gegn Fjölni í Grafarvoginum.

,,Það er ekki hægt annað en að vera svekktur. Eftir að við jöfnum var líklegra að við myndum skora seinna markið,“ sagði Gunnar.

,,Við vildum þetta en því miður fór boltinn ekki inn. Mér finnst við vera að gefa of auðveld mörk á okkur.“

,,Þetta eru oft barnaleg og óþarfa mistök. Það er eitthvað sem við þurfum að laga. Gamla klisjan, það er helmingur eftir af mótinu.“

,,Ég er kominn í topp form og eiginlega í fyrsta skiptið síðan ég kom heim. Ég kom að utan og hafði ekki spilað í tvo mánuði og meiddist svo stuttu eftir það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigendaskipti á Fótbolta.net

Eigendaskipti á Fótbolta.net
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ansi góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool

Ansi góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fékk athyglisverða spurningu varðandi launin – ,,Það er stóra spurningin“

Fékk athyglisverða spurningu varðandi launin – ,,Það er stóra spurningin“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Conte gæti svikið lit á Ítalíu

Conte gæti svikið lit á Ítalíu
433Sport
Í gær

Sýndi meiri þroska og gaf þeim umdeilda faðmlag eftir lokaflautið – Sjáðu myndbandið

Sýndi meiri þroska og gaf þeim umdeilda faðmlag eftir lokaflautið – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Ársreikningur Vals: Börkur skildi vel við reksturinn á Hlíðarenda – Auknar tekjur vegna Gylfa vekja athygli

Ársreikningur Vals: Börkur skildi vel við reksturinn á Hlíðarenda – Auknar tekjur vegna Gylfa vekja athygli
433Sport
Í gær

Breyting á félagaskiptaglugganum á Englandi

Breyting á félagaskiptaglugganum á Englandi
433Sport
Í gær

Reyndu að hafa áhrif á hann er þeir hittust á dögunum en allt kom fyrir ekki

Reyndu að hafa áhrif á hann er þeir hittust á dögunum en allt kom fyrir ekki