fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433

Glódís: Ótrúlega gott að hafa alla fjölskylduna í stúkunni

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 22. júlí 2017 20:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, var að vonum fúl með að fá ekki meira í kvöld er Ísland mætti Sviss á EM.

Ísland komst yfir í fyrri hálfleik en þær svissnensku sneru blaðinu við og höfðu á endanum betur 2-1.

,,Það er grautfúlt að hafa ekki fengið meira úr þessum leik. Við erum svekktar með að hafa fengið á okkur tvö mörk,“ sagði Glódís.

,,Það er engin afsökun fyrir þessu. Einbeitingarleysi í innkasti og þær ná að skora og þá er þetta aftur orðinn 50/50 leikur.“

,,Við vorum í brasa hvar við höfðum dómarann. Okkur fannst erfitt að spila okkar pressuleik því það var alltaf dæmt á okkur. Það var eins og hún væri ekki með neina línu.“

,,Stuðningurinn var sturlaður í dag, að sjá alla þessa Íslendinga í bláu. Sama hvort þær höfðu jafnað. Það var ótrúlega gott að hafa alla fjölskylduna að styðja mann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið
433Sport
Í gær

Horfa til Jesus og Ancelotti

Horfa til Jesus og Ancelotti
433Sport
Í gær

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“
433Sport
Í gær

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina