fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
433

Ásthildur Helga: Ég og Sara Björk hefðum verið ansi góðar saman

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 22. júlí 2017 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Helgason skrifar frá Doetinchem:

„Ég tel að við eigum góða möguleika á móti Sviss. Við erum með gott lið og það er fullt af Íslendingum á vellinum þannig að við eigum flotta möguleika,“ sagði Ásthildur Helgadóttir, fyrrum landsliðskona Íslands í knattspyrnu.

Ísland mætir Sviss í öðrum leik sínum á EM í Hollandi í kvöld klukkan 18:00 að staðartíma en fyrsta leik liðsins lauk með 1-0 tapi gegn Frökkum.

„Við spiluðum mjög vel varnarlega á móti Frökkunum og það vantaði svona herslumuninn hjá okkur á móti Frökkunum en það kemur í kvöld.“

„Við verðum að spila góðan og skipulagðan varnarleik í svona sterku móti. Mörkin munu koma með svona góðum stuðningi úr stúkunni, ég hef enga trú á öðru.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sverrir mátt þola ógeðfelld ummæli í sinn garð undanfarinn sólarhring – „Við munum slátra þér“

Sverrir mátt þola ógeðfelld ummæli í sinn garð undanfarinn sólarhring – „Við munum slátra þér“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Risatíðindi frá Englandi – Southgate hættur

Risatíðindi frá Englandi – Southgate hættur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Handviss um að Casemiro fari ekki neitt

Handviss um að Casemiro fari ekki neitt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sorglegur endir Messi og fótboltans á Spáni

Sorglegur endir Messi og fótboltans á Spáni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja honum að ‘drullast heim’ eftir mynd á samskiptamiðlum: Mjög óvinsæll í landinu – ,,Drullastu burt, gerpi“

Segja honum að ‘drullast heim’ eftir mynd á samskiptamiðlum: Mjög óvinsæll í landinu – ,,Drullastu burt, gerpi“
433Sport
Í gær

Sverrir staðfestur sem leikmaður Panathinaikos

Sverrir staðfestur sem leikmaður Panathinaikos
433Sport
Í gær

Yfirgefur Manchester United og skrifar undir á Spáni

Yfirgefur Manchester United og skrifar undir á Spáni
433Sport
Í gær

Shaqiri hættur með landsliðinu eftir fjórtán ár

Shaqiri hættur með landsliðinu eftir fjórtán ár