fbpx
Mánudagur 31.mars 2025
433

Ásthildur Helga: Ég og Sara Björk hefðum verið ansi góðar saman

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 22. júlí 2017 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Helgason skrifar frá Doetinchem:

„Ég tel að við eigum góða möguleika á móti Sviss. Við erum með gott lið og það er fullt af Íslendingum á vellinum þannig að við eigum flotta möguleika,“ sagði Ásthildur Helgadóttir, fyrrum landsliðskona Íslands í knattspyrnu.

Ísland mætir Sviss í öðrum leik sínum á EM í Hollandi í kvöld klukkan 18:00 að staðartíma en fyrsta leik liðsins lauk með 1-0 tapi gegn Frökkum.

„Við spiluðum mjög vel varnarlega á móti Frökkunum og það vantaði svona herslumuninn hjá okkur á móti Frökkunum en það kemur í kvöld.“

„Við verðum að spila góðan og skipulagðan varnarleik í svona sterku móti. Mörkin munu koma með svona góðum stuðningi úr stúkunni, ég hef enga trú á öðru.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefán vekur athygli í viðtali erlendis: Risastór fjölskylda sem hefur afrekað mikið – ,,Ég er heppinn“

Stefán vekur athygli í viðtali erlendis: Risastór fjölskylda sem hefur afrekað mikið – ,,Ég er heppinn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sagður ætla að feta í fótspor bróður síns

Sagður ætla að feta í fótspor bróður síns
433Sport
Í gær

Segir Liverpool að horfa til Everton í leit að eftirmanni Van Dijk

Segir Liverpool að horfa til Everton í leit að eftirmanni Van Dijk
433Sport
Í gær

Tvær ‘geitur’ skiptust á treyjum – Sjáðu myndirnar

Tvær ‘geitur’ skiptust á treyjum – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Yfirmaðurinn staðfestir áhuga á leikmanni Real Madrid – ,,Ég þekki hann vel“

Yfirmaðurinn staðfestir áhuga á leikmanni Real Madrid – ,,Ég þekki hann vel“
433Sport
Í gær

Tveir fengu hrós eftir hina skelfilegu frammistöðu

Tveir fengu hrós eftir hina skelfilegu frammistöðu