fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
433

Gugga: Þeim líkar ekki vel við grjótharða Íslendinga

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. júlí 2017 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo:

„Standið á leikmannahópnum er gott, leikurinn var frekar seint og við komum seint heim þannig að dagurinn í gær fór bara í það að ná líkamanum í stand,“ sagði Guðbjörg Gunnarsdóttir, markmaður íslenska liðsins á æfingu í morgun.

Ísland mætir Sviss í öðrum leik sínum á EM laugardaginn 22. júlí en íslenska liðið tapaði fyrsta leik sínum á mótinu gegn Frökkum, 0-1.

„Mér fannst samskiptin ganga vel á móti Frökkunum, það var aldrei neinn misskilningur á milli mín og varnarmannanna allavega, ég auðvitað heyri ekki allt sem fer fram, fremst á vellinum en heilt yfir gekk þetta mjög vel.“

„Þetta verður jafn leikur á móti Sviss, við þurfum bara að gera allt sem við getum þannig að þessir litlu hlutir falli með okkur. Þetta er leikur sem við þurfum að vinna og við verðum að ná upp sama varnarleik og á móti Frökkunum. Við þurfum að svo að ná lengri sóttum og róað spilið betur.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United í fyrsta leik Amorim – Hojlund og Mainoo á bekknum

Byrjunarlið Manchester United í fyrsta leik Amorim – Hojlund og Mainoo á bekknum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Var um kyrrt þrátt fyrir árás Putin á Úkraínu – ,,Ég ætla ekki að forða mér burt“

Var um kyrrt þrátt fyrir árás Putin á Úkraínu – ,,Ég ætla ekki að forða mér burt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enginn skapað fleiri færi í ensku úrvalsdeildinni – Var magnaður í kvöld

Enginn skapað fleiri færi í ensku úrvalsdeildinni – Var magnaður í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar að missa lykilmann til Evrópu

Ronaldo og félagar að missa lykilmann til Evrópu