fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433

Harpa Þorsteins: Fáránlega pirrandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júlí 2017 22:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Mér leið vel þegar að ég kom inná, þetta var erfitt og við vorum að hlaupa mikið en mér leið vel,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir, framherji íslenska liðsins eftir 1-0 tap liðsins í kvöld.

Það var Eugénie Le Sommer sem skoraði eina mark leiksins á 86 mínútu úr vítaspyrnu en dómarinn þótti ansi umdeildur.

„Fáránlega pirrandi að fá ekkert út úr þessum leik og þá sérstaklega að fá ekki þetta víti sem við áttum að fá. Fanndís var að stríða þeim þarna trekk í trekk og dómarinn átti bara að dæma víti þarna.“

„Við tökum allt það jákvæða sem við getum útúr þessum leik og ef við spilum svona þá erum við að fara vinna næsta leik, það er alveg klárt mál.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“
433Sport
Í gær

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“