fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433

Sif: Held ég hafi öskrað manna hæst

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júlí 2017 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sif Atladóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, var að vonum örlítið súr í kvöld eftir 1-0 tap gegn Frökkum á EM.

Íslenska landsliðið spilaði mjög vel á köflum en fékk dæmda á sig vítaspyrnu undir lokin sem kostaði jafntefli.

,,Ég held að ég hafi öskrað manna hæst nei eða eitthvað. Maður trúði þessu ekki,“ sagði Sif eftir leikinn.

,,Að taka svona ákvörðun á svona tímapunkti. Hún sér eitthvað sem má ekki gera í fótbolta og við tökum því bara.“

,,Við stúderuðum þær vel og lokuðum á þær. Við vissum hversu sterkar þær voru fram á við.“

Nánar er rætt við Sif hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Í gær

Sjáðu vandræðaleg mistök í beinni útsendingu – Hélt því fram að sprelllifandi félagi hans væri látinn

Sjáðu vandræðaleg mistök í beinni útsendingu – Hélt því fram að sprelllifandi félagi hans væri látinn
433Sport
Í gær

Fleiri félög á eftir Rashford – Þyrftu að taka hressilega til í bókhaldinu

Fleiri félög á eftir Rashford – Þyrftu að taka hressilega til í bókhaldinu
433Sport
Í gær

Buðu tæpa tíu milljarða í leikmann Villa

Buðu tæpa tíu milljarða í leikmann Villa
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Garnacho í London í kvöld

Umboðsmaður Garnacho í London í kvöld