fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
433

Gugga: Spænskur dómari sagði mér að við værum geggjaðar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. júlí 2017 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo:

„Adrenalínið er aðeins að magnast og maður finnur fyrir því núna að það er stutt í fyrsta leik,“ sagði Guðbjörg Gunnarsdóttir, markmaður íslenska landsliðsins í samtali við 433.is í gærdag.

Íslenska liðið mætir Frökkum í opnunarleik sínum á EM 2017 á morgun en leikurinn fer fram í Tilburg.

„Við vorum allir í sjokki og hrærðar bara yfir kveðjunum sem við fengum. Þetta var geggjað og vakti í raun bara athygli út um alla Evrópu. Við vorum á dómarafundi í gær og þar var spænskur dómari sem sagði okkur að þetta hefði verið umtalið útum allan Spán.“

„Þegar að dómarinn flautar þá er þetta bara fótbolti. Þegar að þú kemur inn í leikinn þá ertu ekki að horfa upp í stúku og pæla í einhverri pressu. Þú ert bara að hugsa um boltann þótt að stuðningurinn gefi þér alltaf auka orku.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Díegó fundinn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Könnun – Hver á að verða næsti landsliðsþjálfari?

Könnun – Hver á að verða næsti landsliðsþjálfari?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leggur til að dómarinn umdeildi fái hjálp og annan séns

Leggur til að dómarinn umdeildi fái hjálp og annan séns
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mikið áfall fyrir Tottenham – Lykilmaður meiddist gegn City og fór í aðgerð í dag

Mikið áfall fyrir Tottenham – Lykilmaður meiddist gegn City og fór í aðgerð í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ed Sheeran biðst afsökunar á því að hafa hagað sér eins og asni um helgina

Ed Sheeran biðst afsökunar á því að hafa hagað sér eins og asni um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfesta að Hareide sé hættur

Staðfesta að Hareide sé hættur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjöldi liða horfir til miðjumanns Real Madrid sem má fara í janúar

Fjöldi liða horfir til miðjumanns Real Madrid sem má fara í janúar
433Sport
Í gær

Lögreglan leitar að manni sem lék sér að því að keyra á fólk um helgina

Lögreglan leitar að manni sem lék sér að því að keyra á fólk um helgina
433Sport
Í gær

Magnaðar vörslur De Gea um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Magnaðar vörslur De Gea um helgina – Sjáðu hvað gerðist