fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
433

Sif Atla: Það er eitthvað gott í loftinu

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 15. júlí 2017 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo:

„Það var bara ótrúlega gaman að fá að upplifa þetta í gær og þetta gefur okkur auðvitað bara byr undir báða vængi fyrir framhaldið,“ sagði Sif Atladóttir, leikmaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í morgun.

Íslenska liðið kom til Hollands í gærkvöldi og fór fyrsta formlega æfing liðsins fram í dag í Ermelo þar sem liðið mun dvelja á meðan keppni stendur.

„Við finnum bara að þjóðin er með okkur og hjálpar okkur áfram. Við löbbuðum upp í vél og fórum brosandi inní verkefnið sem er bara frábært.“

„Ég held að það sé bara jákvætt að byrja á Frökkunum. Það góða við íþróttirnar er að þú getur alltaf komið á óvart, þó svo að tölfræðin og annað slíkt segi annað þá er þetta bara fótbolti og það er allt hægt´i þessu.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu hótelið þar sem Amorim býr í Manchester – Nóttin kostar allt að 700 þúsund krónur

Sjáðu hótelið þar sem Amorim býr í Manchester – Nóttin kostar allt að 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jamie Carragher hjólaði í Mo Salah í beinni í gær

Jamie Carragher hjólaði í Mo Salah í beinni í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áfall fyrir leikinn gegn Liverpool

Áfall fyrir leikinn gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wan-Bissaka skoraði í nokkuð óvæntum sigri West Ham

Wan-Bissaka skoraði í nokkuð óvæntum sigri West Ham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Maðurinn sem Roy Keane vildi berja í gær uppljóstrar því hvað hann sagði til að reita hann til reiði

Maðurinn sem Roy Keane vildi berja í gær uppljóstrar því hvað hann sagði til að reita hann til reiði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullyrða að Liverpool hafi rætt við umboðsmann Salah í mánuð – Mikill munur á kröfum og því sem Liverpool vill borga

Fullyrða að Liverpool hafi rætt við umboðsmann Salah í mánuð – Mikill munur á kröfum og því sem Liverpool vill borga