fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
433

Rakel fer með á EM: Stígandi í bataferlinu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. júlí 2017 12:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Stemmingin er mjög góð,“ sagði Rakel Hönnudóttir leikmaður Íslands við við 433.is í dag.

Rakel er að jafna sig eftir meiðsli og það var tímapunktur þar sem óvíst var hvort hún færi með.

Batinn hefur aftur á móti verið hraður og verður hún með í fluginu til Hollands á morgun.

,Standið á mér er fínt, það er búið að vera stígandi í bataferlinu. Ég er bjartsýn.“

,,Ég fer með, þetta gengur það vel og sjúkraþjálfarar eru mjög bjartsýnir. Þetta gengur það vel, ég ætti að vera klár í mótið, smá óvissa með fyrsta leik en þetta gengur samt vel.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Risatíðindi frá Englandi – Southgate hættur

Risatíðindi frá Englandi – Southgate hættur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segja íslenskum fjölmiðlum að þegja og saka þá um falsfréttir

Segja íslenskum fjölmiðlum að þegja og saka þá um falsfréttir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sverrir staðfestur sem leikmaður Panathinaikos

Sverrir staðfestur sem leikmaður Panathinaikos
433Sport
Í gær

Óttast að byrja án lykilmanns eftir slagsmálin á dögunum

Óttast að byrja án lykilmanns eftir slagsmálin á dögunum
433Sport
Í gær

Shaqiri hættur með landsliðinu eftir fjórtán ár

Shaqiri hættur með landsliðinu eftir fjórtán ár
433Sport
Í gær

Romano segir Valgeir hafa samið í Þýskalandi

Romano segir Valgeir hafa samið í Þýskalandi