fbpx
Laugardagur 29.mars 2025
433

Guðjón ekki hrifinn af írska liðinu: Slakari en ég bjóst við

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. júní 2017 21:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðjón Baldvinsson, leikmaður Stjörnunnar, var svekktur með tap liðsins gegn Shamrock Rovers 1-0 í Evrópudeildinni í kvöld. Guðjón var ekki of hrifinn af írska liðinu.

,,Mér fannst við eiga meira í þessum leik, mér fannst við alltaf líklegir til að skora og gefum þeim mark sem gerir okkur erfiðara fyrir í seinni leiknum,“ sagði Guðjón.

,,Síðasta sendingin og að slútta sóknirnar í dag gekk ekki og svo gefum þeim mark sem var klaufalegt, boltinn dettur niður og við náum ekki að hreinsa.“

,,Þeir voru svipaðir og ég bjóst við, jafnvel aðeins slakari. Þeir bombuðu boltanum bara fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

KSÍ ræður þrjá til starfa – Ekki verið gert áður

KSÍ ræður þrjá til starfa – Ekki verið gert áður
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skoða að reka hann og eru klárir með arftaka

Skoða að reka hann og eru klárir með arftaka
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United þarf að greiða hátt í níu milljarða

United þarf að greiða hátt í níu milljarða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool virkjar samtalið

Liverpool virkjar samtalið
433Sport
Í gær

Moldríku eigendurnir vilja eignast annað félag – Mun kosta 100 milljónir evra

Moldríku eigendurnir vilja eignast annað félag – Mun kosta 100 milljónir evra
433Sport
Í gær

Áfall fyrir Arsenal – Mikil pressa frá Real Madrid

Áfall fyrir Arsenal – Mikil pressa frá Real Madrid