fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Heimir: Hlýtur að hafa verið mark

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. júní 2017 19:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var afar sáttur með að fá þrjú stig í Eyjum í kvöld. FH hafði betur 1-0 með marki frá Steven Lennon.

,,Vestmannaeyjingarnir eru með mjög gott lið og unnu á meðal annars KR í síðasta heimaleik sannfærandi. Við vissum að þetta yrði erfiður leikur,“ sagði Heimir.

,,Heilt yfir fannst mér þetta ekki fallegur fótboltaleikur en við skoruðum frábært mark og náðum að halda hreinu.“

Óvissa var um hvort skot Steven Lennon hafi farið yfir línuna í dag en Heimir treystir línuverði leiksins.

,,Ég sá það ekki. Ég var í skýlinu mínu en línuvörðurinn var með þetta 100 prósent og setti strax flaggið upp svo þetta hlýtur að hafa verið mark.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals