fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
433

Arnar: Ef þetta hefði verið á grasi þá hefði hann skorað

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 24. júní 2017 19:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Már Guðjónsson, leikmaður ÍA, var afar sáttur með stigið sem liðið fékk í dag gegn Stjörnunni á útivelli.

,,Þetta er gott stig á erfiðum útivelli og sérstaklega að koma til baka tvisvar, það sýnir karakter,“ sagði Arnar.

,,Við höfum sýnt það oft áður í sumar og í fyrra að við gefumst ekki upp en það var svekkjandi að fá þessi mörk á okkur.“

Garðar Gunnlaugsson hefði getað tryggt ÍA öll þrjú stigin í leiknum en hann fékk gott færi undir lokin.

,,Ef hann hefði verið á grasi þá hefði hann skorað!“ sagði Arnar með bros á vör.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

PSG kemur og fer – Byrjaðir að horfa aftur til Ítalíu

PSG kemur og fer – Byrjaðir að horfa aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Benitez nú orðaður við starfið

Benitez nú orðaður við starfið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Margir hissa er þeir heyrðu af launum nýjasta leikmanns Manchester United

Margir hissa er þeir heyrðu af launum nýjasta leikmanns Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skelfileg tíðindi bárust frá Suður-Ameríku: Látinn aðeins 20 ára gamall – ,,,Það er svo sársaukafullt að kveðja“

Skelfileg tíðindi bárust frá Suður-Ameríku: Látinn aðeins 20 ára gamall – ,,,Það er svo sársaukafullt að kveðja“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ná samkomulagi við Greenwood

Ná samkomulagi við Greenwood
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sádarnir stórhuga – Ein stjarna að detta inn fyrir dyrnar og nú er horft til Englands

Sádarnir stórhuga – Ein stjarna að detta inn fyrir dyrnar og nú er horft til Englands