fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Pape: Veit ekki hvort við höndlum þetta kerfi í 90 mínútur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. júní 2017 21:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pape Mamadou Faye, leikmaður Víkings Ó, var ánægður með spilamennsku liðsins í kvöld í 1-1 jafntefli gegn Fjölni.

,,Þetta gat dottið báðum megin. Þetta var mikill baráttuleikur en við erum sáttir með þessi stig sem við fengum,“ sagði Pape.

,,Þetta hefur ekki gengið vel hjá okkur í sumar og okkur langaði að gefa þeim leik og það gerðum við svo sannarlega í kvöld.“

,,Það eru margir góðir leikmenn í þessu liði en því miður var ekkert undirbúningstímabil fyrir allt liðið og eins og sást söfnuðum við í lið rétt fyrir mót.“

,,Þetta var fínt en það var mikið um hlaup. Við tækluðum þetta ágætlega. Ég veit ekki hvort við höndlum þetta kerfi í 90 mínútur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson