fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
433

Fanndís: Við skorum þegar stigin telja

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. júní 2017 21:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég er eiginlega bara pirruð að hafa ekki unnið þennan leik,“ sagði Fanndís Friðriksdóttir, sóknarmaður íslenska landsliðsins eftir 1-0 tap gegn Brasilíu í kvöld.

Það var Marta, sóknarmaður Brasilíu sem skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik og lokatölur því 1-0.

Þetta var síðasti leikur íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst þann 16. júlí næstkomandi.

„Við fengum mörg færi í fyrri hálfleik og hefðum hæglega getað verið 2-0 yfir í hálfleik þannig að það er bara fínt held ég að vera svekktur að vinna ekki Brasilíu.“

„Það er margt sem við getum tekið jákvætt út úr þessu. Við börðumst eins og ljón og vildum þetta meira en þær en hefðum átt gera betur fyrir framan markið þeirra.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skiptu óvart yfir á Eið Smára í beinni í gær – Svipbrigði hans vekja mikla athygli

Skiptu óvart yfir á Eið Smára í beinni í gær – Svipbrigði hans vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óformlegt samtal við fólk náið Arnari í nokkrar vikur og Freyr vill starfið

Óformlegt samtal við fólk náið Arnari í nokkrar vikur og Freyr vill starfið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Könnun – Hver á að verða næsti landsliðsþjálfari?

Könnun – Hver á að verða næsti landsliðsþjálfari?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leggur til að dómarinn umdeildi fái hjálp og annan séns

Leggur til að dómarinn umdeildi fái hjálp og annan séns
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Amorim um Bruno vekja athygli – Segist þurfa mikinn tíma til að laga hlutina

Ummæli Amorim um Bruno vekja athygli – Segist þurfa mikinn tíma til að laga hlutina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af aldrinum og vilja gera nýjan samning

Hafa ekki áhyggjur af aldrinum og vilja gera nýjan samning