fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433

Rúrik: Þori alveg að segja að sigurinn hafi verið verðskuldaður

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. júní 2017 21:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúrik Gíslason, leikmaður Íslands, var gríðarlega sáttur með að geta fagnað þremur punktum gegn Króatíu í undankeppni HM í kvöld.

,,Sigurinn var gríðarlega sætur. Við vorum búnir að vera lengi saman og langur undirbúningur fyrir þennan eina leik og mikil eftirvænting. Það var hrikalega gaman að slútta þessu á sigri,“ sagði Rúrik.

,,Heimir sagði við mig að Hörður væri orðinn pínu þreyttur og að ég þyrfti að hjálpa honum varnarlega og reyna að sprengja þetta upp sóknarlega.“

,,Ég þori alveg að segja það að sigurinn hafi verið 100 prósent verðskuldaður. Við vorum góðir í fyrri hálfleik og það er gaman að sjá hversu mikið menn leggja sig fram fyrir landsliðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“