fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433

Rúnar Már: Kominn tími á að vinna Króatíu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. júní 2017 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Már Sigurjónsson, leikmaður íslenska landsliðsins, er spenntur fyrir komandi verkefni liðsins gen Króatíu á sunnudaginn.

,,Það er eins og alltaf gríðarlega gaman að koma og vera hluti af þessum hóp,“ sagði Rúnar við 433.is.

,,Sérstaklega þegar það er heimaleikur og stemning fyrir þessum stórleik. Ég er bara himinlifandi.“

,,Maður er alltaf svekktur að vera ekki í hóp. Ég var búinn að vera lengi þarna inni en það var lítið við því að gera.“

,,Ég met möguleikana nokkuð góða. Þetta er risaleikur og við þekkjum Króatana vel. Ég held að það sé kominn tími á að vinna þá núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn við fréttamann RÚV: „Mér finnst þú bara vera að búa til einhverjar áhyggjur úr þessu“

Þorsteinn við fréttamann RÚV: „Mér finnst þú bara vera að búa til einhverjar áhyggjur úr þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þarf að verða einn launahæsti leikmaður Arsenal ef hann á að koma

Þarf að verða einn launahæsti leikmaður Arsenal ef hann á að koma
433Sport
Í gær

Spá fyrir Bestu deildina – 9. og 10. sæti: Mosfellingar halda sér en vonbrigði fyrir norðan

Spá fyrir Bestu deildina – 9. og 10. sæti: Mosfellingar halda sér en vonbrigði fyrir norðan
433Sport
Í gær

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar