fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
433

Aron Einar: Þetta er það sem maður lifir fyrir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. júní 2017 11:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það hefur gengið vel að halda sér við,“ sagði Aron Einar Gunnarsson miðjumaður og fyrirliði íslenska landsliðsins við 433.is í dag.

Mánuður er síðan að Aron lauk leik með Cardiff í Championship deildinni á Englandi og kauði hefur verið hér heima að halda sér við.

Aron og strákarnir í landsliðinu mæta Króatíu í undankeppni HM á sunudag en íslenska liðið er í öðru sæti riðilsins með 10 stig, þremur stigum á eftir toppliði Króatíu.

,,Ég hef verið að æfa með Blikum, Þór og verið í ræktinni, ég er orðinn vanur þessu. Þetta er alltaf svona, þar síðasti sumarleikur á móti Tékkum þá er ég búin að fara yfir það hvernig ég var fyrir það og hef verið að gera það sama. Maður vill vera í toppstandi.“

,,Það reynir á hausinn að vera í þessu í mánuð, maður er hálfur kominn í sumarfrí. Það var meira fyrir þessa fyrstu sumarleiki, ég er orðinn vanur þessu. Þetta er ekkert mál, þetta er það sem maður lifir yfrir. Þessir sumarleikir eru geggjaðir.“

Viðtalið við Aron er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona lítur lið Evrópumótsins út

Svona lítur lið Evrópumótsins út
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessi tölfræði í tapi United í gær veldur áhyggjum – Sama vandamál og á síðustu leiktíð

Þessi tölfræði í tapi United í gær veldur áhyggjum – Sama vandamál og á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segja íslenskum fjölmiðlum að þegja og saka þá um falsfréttir

Segja íslenskum fjölmiðlum að þegja og saka þá um falsfréttir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Freyr krækir í landsliðsmarkvörð

Freyr krækir í landsliðsmarkvörð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: ÍA fékk skell gegn botnliðinu

Besta deildin: ÍA fékk skell gegn botnliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal og United munu berjast um sama manninn í sumar

Arsenal og United munu berjast um sama manninn í sumar
433Sport
Í gær

Óttast að byrja án lykilmanns eftir slagsmálin á dögunum

Óttast að byrja án lykilmanns eftir slagsmálin á dögunum
433Sport
Í gær

Morata að skrifa undir hjá enn einu stórliðinu

Morata að skrifa undir hjá enn einu stórliðinu