fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433

Sverrir Ingi vonast eftir því að byrja – Klár ef kallið kemur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. júní 2017 10:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta er spennandi leikur, við erum auðvitað að fara að spila á móti frábæru liði,“ sagði Sverrir Ingi Ingason miðvörður Íslands og Granada við 433.is í gær.

Sverrir hefur verið að banka á dyrnar í byrjunarliðinu hjá landsliðnu og heldur Ragnari Sigurðssyni og Kára Árnasyni á tánum sem hafa spilað frábærlega í hjarta varnarinnar.

Ísland mætir Króatíu í mikilvægum leik í undankeppni HM á sunnudag en leikið er á Laugardalsvelli.

,,Við erum fullir tilhlökkunar í þetta verkefni, ég held að það sé kominn tími á að vinna þá. Vonandi getum við fengið góðan stig á sunnudag og fengið þrjá punkta.“

,,Ég verð klár ef kallið kemur, við erum allir saman í þessu. Hvort sem það er ég eða annar sem spilar þá styðjum við það.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal