fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Gústi Gylfa fúll: Gátum ekki haldið boltanum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. júní 2017 22:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, viðurkenndi það að sínir menn hafi ekki átt neitt skilið í kvöld er liðið mætti Víkingi Reykjavík og tapaði 2-1.

,,Við hleypum þeim inn í leikinn, við vorum að reyna að þétta pakkann en sóknarlega var ekkert að frétta, við gátum ekki haldið boltanum,“ sagði Ágúst.

,,Seinni hálfleikurinn var jafn lélegur og fyrri hálfleikur og það lá í loftinu að þeir myndu klára þetta.“

,,Við ætluðum að vera þéttir og halda núllinu og hver og einn átti að vinna fyrir hvern annan og þeir gerðu það ágætlega á köflum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson