fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
433

Halldór Smári: Var orðið rosalega þungt hjá okkur áður en Logi kom inn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. júní 2017 22:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halldór Smári Sigurðsson, leikmaður Víkings R, var afar sáttur í kvöld eftir 2-1 sigur liðsins á Fjölni. Víkingar lentu 1-0 undir en nældu á endanum í 2-1 sigur.

,,Ég er búinn að bíða ansi lengi eftir því að vinna og þetta er góð tilfinning,“ sagði Halldór.

,,Þetta er okkar saga, við erum þéttir en svo þarf ekki nema eitthvað smá til að við fáum okkur mark, algjört skítamark.“

,,Við töluðum saman í hálfleik og komum til baka, við breyttum ekki neinu en vorum góðir í seinni hálfleik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Öruggt hjá Arsenal gegn Forest – Villa tapaði stigum

England: Öruggt hjá Arsenal gegn Forest – Villa tapaði stigum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester City og Tottenham – De Bruyne á bekknum

Byrjunarlið Manchester City og Tottenham – De Bruyne á bekknum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óli Valur keyptur til Breiðabliks

Óli Valur keyptur til Breiðabliks