fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433

Willum óánægður: Fjórði dómarinn ákvað að dæma leikinn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. júní 2017 21:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, var súr í kvöld eftir 1-0 tap gegn Grindavík í fimmtu umferð Pepsi-deildar karla.

Eina mark leiksins skoraði Andri Rúnar Bjarnason úr vítaspyrnu en Willum var óánægður með það sem fór fram fyrir vítaspyrnudóminn.

,,Auðvitað er það í svona jöfnum leikjum þar sem hvorugt liðanna gefur mikil færi á sér þá getur þetta oltið á ákvörðunum hér og þar. Þetta var afdrifarík ákvörðun í lok leiks þegar fjórði dómarinn ákvað að dæma leikinn,“ sagði Willum.

,,Aðdragandinn að aukaspyrnunni fyrir vítið er sérstakur. Finnur vinnur boltann og er bara með hann og dómarinn inná vellinum dæmir ekki og þá ákveður fjórði dómari að grípa í taumana og ákveður að dæma aukaspyrnu. Mjög sérstakt.“

,,Þeir eru í sambandi og hann kallar á hann og segir að þetta sé aukaspyrna. Ég tek það fram að þetta er ákvörðun og atburðarrás sem verður til þess að þeir taka aukaspyrnu inn á teiginn og komast inn í okkar teig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni
433Sport
Í gær

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina