fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
433

Sveinn Aron: Maður er alltaf ósáttur á bekknum

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 4. júní 2017 19:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það er alltaf gaman að skora,“ sagði Sveinn Aron Guðjohnsne hetja Vals eftir 2-1 sigur á ÍBV í Pepsi deild karla.

Sveinn kom inn sem varamaður í leiknum og var hetja liðsins með sigurmarki.

Um var að ræða fyrsta mark Sveins Arons í Pepsi deild karla.

,,Mér fannst við ekki spila alveg nógu vel, maður var aðeins farin að pæla í fyrsta markinu.“

,,Ég er kannski aðeins betri úti á kantinum en frammi, það er alltaf gaman að spila.“

,,Maður er alltaf ósáttur að vera á bekknum, menn eru að standa sig á vellinum. Maður er eitthvað pirraður.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Verður ekki meira með United á tímabilinu

Verður ekki meira með United á tímabilinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bellingham fór að trúa í rútunni

Bellingham fór að trúa í rútunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skellir Pogba niður á jörðina með ótrúlegri uppástungu

Skellir Pogba niður á jörðina með ótrúlegri uppástungu