fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Gústi Gylfa: Menn voru búnir að kasta inn handklæðinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. maí 2017 20:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, var mjög óánægður með spilamennsku sinna manna í kvöld í slæmu 5-0 tapi gegn ÍBV í bikarnum.

,,Þetta var skellur fyrir okkur. Við erum dottnir úr þessari keppni og fórum illa að ráði okkar í dag,“ sagði Ágúst.

,,Mér fannst við aldrei eiga séns í þessum leik. Þeir skora fljótlega á okkur og við sköpuðum okkur ekki eitt né neitt.“

,,Menn voru búnir að kasta inn handklæðinu. Við duttum úr þessari keppni, ekki eins og við ætluðum að gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óli Valur keyptur til Breiðabliks

Óli Valur keyptur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þungt að sjá Aron fara út af – Telur að þetta hafi farið í gegnum huga hans

Þungt að sjá Aron fara út af – Telur að þetta hafi farið í gegnum huga hans
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“
433Sport
Í gær

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United
433Sport
Í gær

Juventus hefur áhuga og Chilwell líklegur til þess að fara

Juventus hefur áhuga og Chilwell líklegur til þess að fara