fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
433

Kristján Guðmunds: Strákarnir skömmuðu mig

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. maí 2017 20:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var að vonum ánægður með sína menn í kvöld eftir öruggan 5-0 sigur á Fjölni í bikarnum.

,,Við erum mjög ánægðir með spilamennskuna. Við nýttum færin mjög vel, við fengum opin færi og nýttum þrjú af fjórum á markið í fyrri hálfleik,“ sagði Kristján.

,,Við lögðum upp með það að verjast á ákveðnum svæðum og það gekk hrikalega vel upp.“

,,Það sást á mannskapnum í fyrra að kerfið hentaði mjög vel og nú sjáum við að það er áfram þannig. Liðin eru farin að spila þetta svona í fótboltaheiminum.“

,,Það var aðallega ég sem var æstur að öskra á þá að halda einbeitingu og strákarnir skömmuðu mig fyrir það svo ég biðst afsökunar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fór grátandi af velli eftir 34 mínútur

Fór grátandi af velli eftir 34 mínútur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tottenham fær slæmar fréttir fyrir stórleikinn í kvöld – Mikilvægasti leikmaðurinn ekki með

Tottenham fær slæmar fréttir fyrir stórleikinn í kvöld – Mikilvægasti leikmaðurinn ekki með
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telja þetta vera spillingu í sinni tærustu mynd – Mjög umdeildur sjónvarpssamningur

Telja þetta vera spillingu í sinni tærustu mynd – Mjög umdeildur sjónvarpssamningur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sturluð staðreynd um PSG í Meistaradeildinni – Klikkaði bara þegar Messi mætti á svæðið

Sturluð staðreynd um PSG í Meistaradeildinni – Klikkaði bara þegar Messi mætti á svæðið
433Sport
Í gær

Ofurparið skilur eftir níu ára hjónaband og þrjú börn

Ofurparið skilur eftir níu ára hjónaband og þrjú börn
433Sport
Í gær

United sagt vera með fjóra markverði á blaði fyrir sumarið

United sagt vera með fjóra markverði á blaði fyrir sumarið