fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
433

Gústi Gylfa pirraður: Ætluðum að spila einhvern fancy bolta

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 28. maí 2017 21:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, var ekki ánægður með spilamennsku sinna manna eftir 3-1 tap gegn Stjörnunni í kvöld.

,,Ef við mætum ekki karlmönnum með karlmennsku þá bara taparu, það segir sig sjálft,“ sagði Fjölnir.

,,Þeir voru bara miklu, miklu sterkari en við, ekki betri í fótbolta en bara miklu sterkari í öllum sviðum.“

,,Þetta eru karlmenn í þessu Stjörnuliði og þeir mæta í leikina af þeirra styrkleikum og við þurfum að mæta þeim þar en gerðum það ekki.“

,,Við ætluðum að fara að spila einhvern fancy bolta en þeir unnu bara alla bolta og þannig er þeirra leikstíll.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester City og Tottenham – De Bruyne á bekknum

Byrjunarlið Manchester City og Tottenham – De Bruyne á bekknum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem ‘braut internetið’ – Tvær af stærstu stjörnum heims hittust í fyrsta sinn

Sjáðu myndbandið sem ‘braut internetið’ – Tvær af stærstu stjörnum heims hittust í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lofaði að bjóða goðsögninni í mat ef þetta tekst á næstunni

Lofaði að bjóða goðsögninni í mat ef þetta tekst á næstunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum vonarstjarna dæmd í fjögurra ára fangelsi – Lamaður eftir hrottafulla árás með ‘Rambo’ hníf

Fyrrum vonarstjarna dæmd í fjögurra ára fangelsi – Lamaður eftir hrottafulla árás með ‘Rambo’ hníf
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Benoný á leið til Englands

Benoný á leið til Englands
433Sport
Í gær

Adam Ægir í ítarlegu viðtali: Hæðir og lægðir á fyrstu mánuðunum erlendis – „Eins og staðan er núna er alveg erfitt að labba um göturnar“

Adam Ægir í ítarlegu viðtali: Hæðir og lægðir á fyrstu mánuðunum erlendis – „Eins og staðan er núna er alveg erfitt að labba um göturnar“