fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433

Kristján Guðmunds: Við erum ekki alveg brjálaðir

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 27. maí 2017 18:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var ekki of óánægður með spilamennsku sinna mann í 4-1 tapi gegn ÍA í Eyjum.

,,Það er heilmargt gott í þessu. Þriðja og fjórða markið kemur þegar við erum einum og hálfum færri á vellinum,“ sagði Kristján.

,,Þetta eru engin smá wonder mörk sem þeir skora. Munurinn er á að þeir eiga fimm skot á markið og skora fjögur og við eigum sjö á rammann og skorum eitt.“

,,Það er svo stutt á milli í þessum leik að þegar við erum ofan á í leiknum skorum við ekki og látum verja þau skot sem við eigum á rammann.“

,,Þetta rúllaði bara svona núna en við erum ekkert alveg brjálaðir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nistelrooy refsaði leikmanni sem neitar að hætta að keyra 320 kílómetra á dag

Nistelrooy refsaði leikmanni sem neitar að hætta að keyra 320 kílómetra á dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þarf að verða einn launahæsti leikmaður Arsenal ef hann á að koma

Þarf að verða einn launahæsti leikmaður Arsenal ef hann á að koma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru þeir tíu leikmenn sem eiga að skara fram úr í Bestu deildinni í sumar

Þetta eru þeir tíu leikmenn sem eiga að skara fram úr í Bestu deildinni í sumar