fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
433

Haukur Páll: Við hefðum tapað þessum leik fyrir nokkrum árum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. maí 2017 22:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Kannski fyrir nokkrum árum þá hefðu við tapað þessum leik þannig að það er hrikalega sætt að taka hérna þrjú stig,“ sagði Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals eftir 2-1 sigur liðsins gegn KR í kvöld.

Það var Guðjón Pétur Lýðsson sem kom Val yfir áður en Sigurður Egill Lárusson tvöfaldaði forystu heimamanna undir lok fyrri hálfleiks. Tobias Thomsen minnkaði muninn fyrir gestina undir lok leiksins en lengra komust þeir ekki og lokatölur því 2-1 fyrir Valsara.

„Í fyrri hálfleik voru Óskar og Kennie að skapa smá usla en ef það er eitthvað sem við kunnum þá er það að berjast og gefa allt í þetta og ef þú gerir það ekki á móti KR þá færðu ekkert út úr leiknum.“

„Við ætluðum okkur að reyna spila boltanum og það tókst ágætlega og við fengum nokkur dauðafæri í fyrri hálfleik en eins og ég segi þá eru það þessi þrjú stig sem við tökum með okkur.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hörður hafði vart undan við að eyða líflátshótunum og ógeðfelldum ummælum – „Djöfull er þetta lasið“

Hörður hafði vart undan við að eyða líflátshótunum og ógeðfelldum ummælum – „Djöfull er þetta lasið“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Telur að Kane gæti kallað þetta gott – ,,Það er ömurleg, ömurleg tilfinning“

Telur að Kane gæti kallað þetta gott – ,,Það er ömurleg, ömurleg tilfinning“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Umdeilda stjarnan vann 150 milljónir á afmælisdaginn: Var tilbúinn að veðja 12 milljónum – Birti sjálfur mynd af miðanum

Umdeilda stjarnan vann 150 milljónir á afmælisdaginn: Var tilbúinn að veðja 12 milljónum – Birti sjálfur mynd af miðanum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sveindís segist vera heil heilsu: ,,Þetta er bara lúkkið, ætlaði að líta út fyrir að vera geðveikt sterk“

Sveindís segist vera heil heilsu: ,,Þetta er bara lúkkið, ætlaði að líta út fyrir að vera geðveikt sterk“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu markið: Sveindís alltof góð fyrir pólsku vörnina

Sjáðu markið: Sveindís alltof góð fyrir pólsku vörnina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Veðbankar segja þetta líklegasta áfangastað Southgate eftir tíðindin í morgun

Veðbankar segja þetta líklegasta áfangastað Southgate eftir tíðindin í morgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo versti sóknarmaður EM – Mjög óvænt nafn rataði á listann umdeilda

Ronaldo versti sóknarmaður EM – Mjög óvænt nafn rataði á listann umdeilda