fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
433

Davíð Þór: Ef ég vissi hvað vandamálið væri þá værum við búnir að laga það

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. maí 2017 22:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við bara vorum lélegir stærstan hluta leiksins og FJölnismenn áttu þetta skilið,“ sagði Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH eftir 1-2 tap liðsins gegn Fjölni í kvöld.

Ivica Dzolan kom Fjölni yfir í fyrri hálfleik áður en Emil Pálsson jafnaði metin fyrir heimamenn á 66 mínútu. Það var svo Þórir Guðjónsson sem skoraði sigurmark Fjölnis á 81 mínútu og þar við sat.

„Menn fara inn í leikina með góðum hug og ætla að gera sitt besta en það hefur verið of algengt hjá okkur í síðustu leikjum að við höfum ekki verið að spila vel, nema á einhverjum smá köflum.“

„Við létum boltann ekki ganga nægilega hratt og vorum alltaf að reyna fara í einhverjar úrslitasendingar sem voru ekki tímabærar.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta lið 1. umferðar í Bestu deildinni – Fjórir koma frá ÍA

Besta lið 1. umferðar í Bestu deildinni – Fjórir koma frá ÍA
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Að gefast upp á Englandi og skoða að flytja til Mið-Austurlanda

Að gefast upp á Englandi og skoða að flytja til Mið-Austurlanda
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu draugamarkið í Garðabæ í gærkvöldi – Var boltinn inni?

Sjáðu draugamarkið í Garðabæ í gærkvöldi – Var boltinn inni?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óttast að Aron Elís sé mjög alvarlega meiddur

Óttast að Aron Elís sé mjög alvarlega meiddur