fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
433

Eyjólfur: Bærinn er að vakna

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 21. maí 2017 22:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eyjólfur Héðinsson, leikmaður Stjörnunnar, skoraði sigurmark liðsins í kvöld með frábæru skoti í 2-1 sigri á KA. Eyjólfur var að vonum kátur eftir leikinn og lýsti markinu fyrir blaðamenn.

,,Enn og aftur fast leikatriði held ég örugglega og við erum með góðan spyrnumann í Hilmari Árna sem setti hann á fjær á Hólmbert sem er góður skallamaður og svo var ég þarna ágætis skotmaður líka svo þetta var góð samvinna þriggja manna,“ sagði Eyjólfur.

,,Þetta var toppslagur og það gefur aukið gildi að vinna svona leiki í lokin. Við hættum aldrei að sækja, við trúðum allan tímann að við myndum ná sigurmarkinu.“

,,Við vorum að öskra á hvern annan síðustu 10 mínúturnar að við séum alltaf sterkir í lokin.“

,,Mér finnst bærinn vera að vakna og það er geggjuð stemning þegar maður mætir á æfingar og leiki.“

Nánar er rætt við Eyjólf hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem ‘braut internetið’ – Tvær af stærstu stjörnum heims hittust í fyrsta sinn

Sjáðu myndbandið sem ‘braut internetið’ – Tvær af stærstu stjörnum heims hittust í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óli Valur keyptur til Breiðabliks

Óli Valur keyptur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum vonarstjarna dæmd í fjögurra ára fangelsi – Lamaður eftir hrottafulla árás með ‘Rambo’ hníf

Fyrrum vonarstjarna dæmd í fjögurra ára fangelsi – Lamaður eftir hrottafulla árás með ‘Rambo’ hníf
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir liðum í Evrópu að gleyma hugmyndinni – ,,Hefur stækkað sitt vörumerki“

Segir liðum í Evrópu að gleyma hugmyndinni – ,,Hefur stækkað sitt vörumerki“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Adam Ægir í ítarlegu viðtali: Hæðir og lægðir á fyrstu mánuðunum erlendis – „Eins og staðan er núna er alveg erfitt að labba um göturnar“

Adam Ægir í ítarlegu viðtali: Hæðir og lægðir á fyrstu mánuðunum erlendis – „Eins og staðan er núna er alveg erfitt að labba um göturnar“
433Sport
Í gær

Van Dijk gat valið á milli Manchester City og Chelsea

Van Dijk gat valið á milli Manchester City og Chelsea
433Sport
Í gær

Ræddi við Pogba á Twitch – ,,Ef það er rétt verð ég virkilega ánægður“

Ræddi við Pogba á Twitch – ,,Ef það er rétt verð ég virkilega ánægður“
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu