fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
433

Eyjólfur: Bærinn er að vakna

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 21. maí 2017 22:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eyjólfur Héðinsson, leikmaður Stjörnunnar, skoraði sigurmark liðsins í kvöld með frábæru skoti í 2-1 sigri á KA. Eyjólfur var að vonum kátur eftir leikinn og lýsti markinu fyrir blaðamenn.

,,Enn og aftur fast leikatriði held ég örugglega og við erum með góðan spyrnumann í Hilmari Árna sem setti hann á fjær á Hólmbert sem er góður skallamaður og svo var ég þarna ágætis skotmaður líka svo þetta var góð samvinna þriggja manna,“ sagði Eyjólfur.

,,Þetta var toppslagur og það gefur aukið gildi að vinna svona leiki í lokin. Við hættum aldrei að sækja, við trúðum allan tímann að við myndum ná sigurmarkinu.“

,,Við vorum að öskra á hvern annan síðustu 10 mínúturnar að við séum alltaf sterkir í lokin.“

,,Mér finnst bærinn vera að vakna og það er geggjuð stemning þegar maður mætir á æfingar og leiki.“

Nánar er rætt við Eyjólf hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ótrúlegar senur í Laugardalnum – Skelfilegt sjálfsmark og þrenna Karólínu

Ótrúlegar senur í Laugardalnum – Skelfilegt sjálfsmark og þrenna Karólínu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea hefur ekki lengur áhuga á Osimhen – United sagt skoða málið

Chelsea hefur ekki lengur áhuga á Osimhen – United sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ein breyting á liði Íslands

Ein breyting á liði Íslands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bann Arons þyngt en Gylfa ekki

Bann Arons þyngt en Gylfa ekki