fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433

Halldór: Hefði ekki breytt neinu hefði Milos verið á hliðarlínunni

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 21. maí 2017 22:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halldór Smári Sigurðsson, leikmaður Víkings, var ekki ánægður með varnarleik liðsins í kvöld í 3-2 tapi gegn Breiðabliki.

,,Eins og í öllum hinum leikjunum þá erum við að spila vel en við erum samt að tapa. Það eru þessi föstu leikatriði sem eru að drepa okkur,“ sagði Halldór.

,,Þú þarft ekki að vera góður í fótbolta til að verjast föstum leikatriðum svo þetta er algjört bull í rauninni.“

,,Við vorum að spila ágætlega þó við höfum strax lent undir, við fengum okkar færi og settum eitt snemma í seinni.“

Milos Milojevic yfirgaf Víking á dögunum og segir Halldór að það hefði litlu skipt þó hann hefði verið á hliðarlínunni.

,,Þetta var frekar óvænt en ég held að við höfum náð að þjappa okkur vel saman fyrir þennan leik og vorum klárir. Ég held að það hefði engu skipt hefði Milos verið á hliðarlínunni eða ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgefur uppeldisfélagið eftir tæplega 800 leiki

Yfirgefur uppeldisfélagið eftir tæplega 800 leiki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Liverpool tapaði öðrum deildarleiknum – Southampton fallið

England: Liverpool tapaði öðrum deildarleiknum – Southampton fallið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gætu sett afskaplega óheppilegt met í úrvalsdeildinni í dag

Gætu sett afskaplega óheppilegt met í úrvalsdeildinni í dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Birtu skemmtilega færslu eftir tilkynningu De Bruyne – ,,Hvernig væri að sameinast á ný?“

Birtu skemmtilega færslu eftir tilkynningu De Bruyne – ,,Hvernig væri að sameinast á ný?“
433Sport
Í gær

Magnús Már um bróður sinn í kvöld: ,,Yfirleitt ánægður en í dag var ég ekki nógu ánægður“

Magnús Már um bróður sinn í kvöld: ,,Yfirleitt ánægður en í dag var ég ekki nógu ánægður“
433Sport
Í gær

Höskuldur fagnaði komu dóttur sinnar með marki: ,,Það var viðeigandi“

Höskuldur fagnaði komu dóttur sinnar með marki: ,,Það var viðeigandi“
433Sport
Í gær

Klopp vildi fá annan leikmann frekar en Salah – ,,Hann á eiga það að hann hlustaði á okkur“

Klopp vildi fá annan leikmann frekar en Salah – ,,Hann á eiga það að hann hlustaði á okkur“
433Sport
Í gær

England: Aston Villa vann gríðarlega mikilvægan sigur

England: Aston Villa vann gríðarlega mikilvægan sigur