fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Gulli Jóns: Miklu léttara yfir öllu í klefanum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. maí 2017 13:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það eru allir að skríða saman, þetta var gríðarlega sterkur sigur að fá. Hvernig hann kom var sterkt, það var miklu léttara yfir öllu í klefanum í gær,“ sagði Gunnlaugur Jónsson þjálfari ÍA í samtali við 433.is í dag.

Skagamenn unnu ótrúlegan sigur á Fram í bikarnum á mánudag en Framarar voru 3-1 yfir þegar lítið var eftir.

Skagamenn settu hins vegar í gírinn og frá 87. mínútu til loka leiks setti liðið þrjú mörk og fóru áfram. Skagamenn eru án stiga í Pepsi deildinni og svona sigur gæti gefið mikið.

,,Það verður að segjast eins og er að það er langt síðan sigurinn hafði komið í hús, í vetrarleikjum færðu ekki þennan fögnuð eftir leik. Það var kærkomið að fá hann inn, ég held að þessi sigur eigi að geta gefið okkur mikið.“

Viðtalið við Gunnlaug er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola viðurkennir að hafa hugsað sig um – Fjögur töp í röð hjálpuðu til

Guardiola viðurkennir að hafa hugsað sig um – Fjögur töp í röð hjálpuðu til
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lykilmaður Arsenal frá í marga mánuði

Lykilmaður Arsenal frá í marga mánuði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Adam Ægir í ítarlegu viðtali: Hæðir og lægðir á fyrstu mánuðunum erlendis – „Eins og staðan er núna er alveg erfitt að labba um göturnar“

Adam Ægir í ítarlegu viðtali: Hæðir og lægðir á fyrstu mánuðunum erlendis – „Eins og staðan er núna er alveg erfitt að labba um göturnar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van Dijk gat valið á milli Manchester City og Chelsea

Van Dijk gat valið á milli Manchester City og Chelsea
433Sport
Í gær

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén
433Sport
Í gær

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina