fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
433

Siggi Víðis: Okkur vantar sigra og þar af leiðandi sjálfstraust

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. maí 2017 21:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við vorum að sækja í seinni hálfleik en náum bara ekki að opna þá neitt,“ sagði Sigurður Víðisson, þjálfari Breiðabliks eftir 1-0 tap liðsins gegn Fylki í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld.

Það var Daði Ólafsson sem skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik og Fylkismenn því komnir áfram í 16-liða úrslitin.

„Við vorum ekki að búa til nein færi og við fengum nánast engin opin færi í þessum leik. Menn verða að spila aðeins hraðar og gera þetta af meiri krafti.“

„Okkur vantar sigra og þar af leiðandi sjálfstraust, það er bara þannig. Við eigum hörkuleik á sunnudaginn á móti Víkingum og við þurfum bara að gíra okkur upp fyrir það.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Margir hissa er þeir heyrðu af launum nýjasta leikmanns Manchester United

Margir hissa er þeir heyrðu af launum nýjasta leikmanns Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skelfileg tíðindi bárust frá Suður-Ameríku: Látinn aðeins 20 ára gamall – ,,,Það er svo sársaukafullt að kveðja“

Skelfileg tíðindi bárust frá Suður-Ameríku: Látinn aðeins 20 ára gamall – ,,,Það er svo sársaukafullt að kveðja“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mbappe bað aldrei um þetta – „Virði hann svo mikið“

Mbappe bað aldrei um þetta – „Virði hann svo mikið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Seinni leiknum hætt fyrr vegna veðurs – Jafntefli niðurstaðan

Seinni leiknum hætt fyrr vegna veðurs – Jafntefli niðurstaðan
433Sport
Í gær

Segja íslenskum fjölmiðlum að þegja og saka þá um falsfréttir

Segja íslenskum fjölmiðlum að þegja og saka þá um falsfréttir
433Sport
Í gær

Freyr krækir í landsliðsmarkvörð

Freyr krækir í landsliðsmarkvörð