fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Arnþór Ari: Það eru leikmenn sem þurfa að svara fyrir þessa frammistöðu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. maí 2017 21:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta er bara hrikalega sorglegt,“ sagði Arnþór Ari Atlason, leikmaður Breiðabliks eftir 1-0 tap liðsins gegn Fylki í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld.

Það var Daði Ólafsson sem skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik og Fylkismenn því komnir áfram í 16-liða úrslitin.

„Þetta er bara í takt við það sem hefur verið að gerast hjá okkur í deildinni. Þetta er fjórði tapleikurinn okkar í röð og þetta er bara engan vegin ásættanlegt. Við þurfum aðeins að fara líta núna í eigin barm og rífa okkur upp.“

„Við erum ekki búnir að vera skapa mikið, sérstaklega miðað við vopnin sem við höfum og það skortir einhvernvegin hugrekki í menn á síðasta þriðjungi vallarins og við verðum að fara skoða það.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp“

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekkert pláss í liðinu eftir að hann jafnar sig af meiðslum

Ekkert pláss í liðinu eftir að hann jafnar sig af meiðslum
433Sport
Í gær

Breiðablik staðfestir komu Valgeirs

Breiðablik staðfestir komu Valgeirs
433Sport
Í gær

Séns á að Trent geti spilað en tveir mikilvægir leikmenn Liverpool ekki klárir í stóra viku

Séns á að Trent geti spilað en tveir mikilvægir leikmenn Liverpool ekki klárir í stóra viku
433Sport
Í gær

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“
433Sport
Í gær

Amorim bannaði Leny Yoro að spila með varaliðinu

Amorim bannaði Leny Yoro að spila með varaliðinu