fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433

Bergsveinn Ólafs: Vítaspyrnudómurinn var soft

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. maí 2017 22:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Auðvitað vill maður alltaf vinna, sérstaklega eins og seinni hálfleikurinn spilast,“ sagði Bergsveinn Ólafsson, varnarmaður FH eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Val í kvöld.

Það var Sigurður Egill Lárusson sem kom Val yfir í fyrri hálfleik með marki úr vítaspyrnuu áður en Steven Lennon jafnaði metin með marki úr vítaspyrnu á 83 mínútu og lokatölur því 1-1.

„Hann keyrir inn í mig til að byrja með og ég missi jafnvægið við og mér fannst þetta frekar soft ef ég á að vera hreinskilinn. Ég á samt eftir að horfa aftur á þetta en þetta var soft.“

„Heimir lét okkur aðeins heyra það í hálfleik. Við vorum ekki líkir sjálfum okkur í fyrri hálfleik en við mættum betur stemmdir inn í seinni hálfleikinn og vorum miklu betri.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“