fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433

Addi Grétars: Við eigum að geta skapað miklu meira

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. maí 2017 22:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Fjölnir skoraði mark en við gerðum það ekki og því fer sem fer,“ sagði Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks eftir 1-0 tap liðsins gegn Fjölni í kvöld.

Það var Hans Viktor Guðmundsson, varnarmaður Fjölnis sem skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik þegar skot Igor Jugovic fór af honum og í markið og lokatölur því 1-0 fyrir Fjölni.

„Við vorum kannski aðeins sterkari en ég vil þá frekar vera lakari aðilinn í leiknum og vinna en ég gef leikmönnum liðsins hrós fyrir að hætta aldrei og leggja sig alla fram, allan tímann.“

„Við eigum að geta skapað miklu meira. Við vorum ekki nógu klókir á síðasta þriðjungnum og það kostar okkur mikið í dag.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nistelrooy refsaði leikmanni sem neitar að hætta að keyra 320 kílómetra á dag

Nistelrooy refsaði leikmanni sem neitar að hætta að keyra 320 kílómetra á dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þarf að verða einn launahæsti leikmaður Arsenal ef hann á að koma

Þarf að verða einn launahæsti leikmaður Arsenal ef hann á að koma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru þeir tíu leikmenn sem eiga að skara fram úr í Bestu deildinni í sumar

Þetta eru þeir tíu leikmenn sem eiga að skara fram úr í Bestu deildinni í sumar