fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
433

Milos: Við erum ekki Barcelona eða Bayern

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. maí 2017 21:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Milos Milojevic, þjálfari Víkings R, var að vonum fúll í kvöld eftir 2-1 tap gegn Grindvíkingum.

Víkingar voru mikið með boltann og virkuðu hættulegir en töpuðu leiknum að lokum 2-1 í blálokin.

,,Ég er svekktur, það er ekkert leyndarmál. Þegar þú tapar leik á 90. mínútu þá ertu svekktur,“ sagði Milos.

,,Við fengum fullt af færum til að ganga frá leiknum en svona er fótboltinn, ef þú virðir hann ekki þá færðu hann í bakið.“

,,Það vantaði herslumuninn og kjark. Það eru bara tvö lið í heiminum sem vinna leiki og eru með possession, það eru Barcelona og Bayern og með fullri virðingu þá held ég að við séum ekki á því leveli.“

,,Það sem við kláruðum ekki í dag það eigum við að klára í næsta leik eða þar næsta.“

Nánar er rætt við Milos hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sádarnir stórhuga – Ein stjarna að detta inn fyrir dyrnar og nú er horft til Englands

Sádarnir stórhuga – Ein stjarna að detta inn fyrir dyrnar og nú er horft til Englands
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veðbankar segja þetta líklegasta áfangastað Southgate eftir tíðindin í morgun

Veðbankar segja þetta líklegasta áfangastað Southgate eftir tíðindin í morgun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagði Vilhjálmur prins þetta virkilega meðan heimsbyggðin horfði? – Varalesari fenginn í málið

Sagði Vilhjálmur prins þetta virkilega meðan heimsbyggðin horfði? – Varalesari fenginn í málið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessi tölfræði í tapi United í gær veldur áhyggjum – Sama vandamál og á síðustu leiktíð

Þessi tölfræði í tapi United í gær veldur áhyggjum – Sama vandamál og á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir frá atviki sem ekki sást í sjónvarpinu – Bellingham sturlaðist og sagði þetta við Southgate

Segir frá atviki sem ekki sást í sjónvarpinu – Bellingham sturlaðist og sagði þetta við Southgate
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Elvar segir fréttamenn forðast að ræða við Chris – Greinir frá uppákomu á dögunum eftir að slökkt hafði verið á myndavélinni

Elvar segir fréttamenn forðast að ræða við Chris – Greinir frá uppákomu á dögunum eftir að slökkt hafði verið á myndavélinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Handviss um að Casemiro fari ekki neitt

Handviss um að Casemiro fari ekki neitt
433Sport
Í gær

Arsenal og United munu berjast um sama manninn í sumar

Arsenal og United munu berjast um sama manninn í sumar
433Sport
Í gær

Var Spánverjinn stálheppinn í gær? – Sjáðu myndirnar umtöluðu

Var Spánverjinn stálheppinn í gær? – Sjáðu myndirnar umtöluðu