fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Óli Stefán: Hefði verið ánægður með eitt stig

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. maí 2017 21:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, var virkilega ánægður með sína menn í kvöld eftir góðan 2-1 útisigur á Víkingi Reykjavík.

,,Ég hefði verið ánægður með eitt stig sem segir margt en auðvitað er geggjað að ná þremur stigum úr þessum leik,“ sagði Óli.

,,Sér í lagi þar sem við vorum meðvitundarlausir í fyrri hálfleik. Við vorum ekki líkir sjálfum okkur.“

,,Við erum með A, B og C í þessum sóknaraðgerðum okkar og Andri stjórnar því hvar boltinn kemur og í seinna markinu bjó hann til svæðið. Við erum með ákveðin plön í gangi og þetta virkaði í dag.“

Nánar er rætt við Óla hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Óli Valur keyptur til Breiðabliks

Óli Valur keyptur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þungt að sjá Aron fara út af – Telur að þetta hafi farið í gegnum huga hans

Þungt að sjá Aron fara út af – Telur að þetta hafi farið í gegnum huga hans
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“
433Sport
Í gær

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United
433Sport
Í gær

Juventus hefur áhuga og Chilwell líklegur til þess að fara

Juventus hefur áhuga og Chilwell líklegur til þess að fara