fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433

Guðmann: Flóki er 90 kíló af vöðvum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. maí 2017 20:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta var jafn leikur, þeir skapa sér ekki mikið af færum og stig er bara sanngjarnt held ég,“ sagði Guðmann Þórisson, fyrirliði KA eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn KA í dag.

Það voru þeir Steven Lennon og Kristján Flóki Finnbogason sem skoruðu mörk FH í leiknum en þeir Hallgrímur Mar Steingrímsson og Ásgeir Sigurgeirsson skoruðu mörk KA og lokatölur því 2-2.

„Síðustu tuttugu mínúturnar liggur FH tilbaka, þeir voru skíthræddir og það er bara frábært að mæta hingað og taka stig. Fyrstu 25 mínúturnar þá vorum við betra en svo detta þeir í gang og voru betri.“

„Þegar að þeir komast yfir þá héldu margir að þeir myndu valta yfir okkur en við komum tilbaka og náum þessu marki. Ég togaði aðeins í Kristján Flóka en hann er 90 kíló og á alveg að geta staðið þetta af sér finnst mér.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði