fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Guðmann: Flóki er 90 kíló af vöðvum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. maí 2017 20:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta var jafn leikur, þeir skapa sér ekki mikið af færum og stig er bara sanngjarnt held ég,“ sagði Guðmann Þórisson, fyrirliði KA eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn KA í dag.

Það voru þeir Steven Lennon og Kristján Flóki Finnbogason sem skoruðu mörk FH í leiknum en þeir Hallgrímur Mar Steingrímsson og Ásgeir Sigurgeirsson skoruðu mörk KA og lokatölur því 2-2.

„Síðustu tuttugu mínúturnar liggur FH tilbaka, þeir voru skíthræddir og það er bara frábært að mæta hingað og taka stig. Fyrstu 25 mínúturnar þá vorum við betra en svo detta þeir í gang og voru betri.“

„Þegar að þeir komast yfir þá héldu margir að þeir myndu valta yfir okkur en við komum tilbaka og náum þessu marki. Ég togaði aðeins í Kristján Flóka en hann er 90 kíló og á alveg að geta staðið þetta af sér finnst mér.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola viðurkennir að hafa hugsað sig um – Fjögur töp í röð hjálpuðu til

Guardiola viðurkennir að hafa hugsað sig um – Fjögur töp í röð hjálpuðu til
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lykilmaður Arsenal frá í marga mánuði

Lykilmaður Arsenal frá í marga mánuði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Adam Ægir í ítarlegu viðtali: Hæðir og lægðir á fyrstu mánuðunum erlendis – „Eins og staðan er núna er alveg erfitt að labba um göturnar“

Adam Ægir í ítarlegu viðtali: Hæðir og lægðir á fyrstu mánuðunum erlendis – „Eins og staðan er núna er alveg erfitt að labba um göturnar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van Dijk gat valið á milli Manchester City og Chelsea

Van Dijk gat valið á milli Manchester City og Chelsea
433Sport
Í gær

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén
433Sport
Í gær

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina