fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433

Donni: Stelpurnar mínar settu í ákveðinn gír

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 7. maí 2017 19:02

Donni er hér til vinstri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halldór Jón Sigurðsson (Donni), þjálfari Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna, var ánægður með sínar stelpur í kvöld eftir góðan 4-1 sigur á Fylki.

,,Þetta var sterkur sigur. Það var mikilvægt að ná marki snemma inn en það setti svartan blett á það að þær náðu að jafna leikinn en eftir það þá settu stelpurnar mínar í ákveðinn gír,“ sagði Donni.

,,Við höfum undirbúið okkur gríðarlega vel í allan vetur, bæði fyrir það að stjórna leiknum á annan hátt með öðruvísi áherslum og að stjórna leiknum svona.“

,,Í seinni hálfleik datt botninn úr þessu hjá okkur sóknarlega og við sköpuðum okkur ekki nein færi af viti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“