fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Jósef Kristinn: Það er alltaf hægt að bæta eitthvað

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. maí 2017 22:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það var lítið um fótbolta í dag en alltaf gaman að koma til Grindavíkur,“ sagði Jósef Kristinn Jósefsson, varnarmaður Stjörnunnar eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Grindavík í kvöld.

Alexander Veigar Þórarinsson kom Grindavík yfir með marki snemma leiks áður en Baldur Sigurðsson jafnaði metin fyrir Stjörnuna á 41 mínútu. Magnús Björgvinsson kom hins vegar Grindavík aftur yfir undir lok fyrri hálfleiks áður en Daníel Laxdal jafnaði metin á 84 mínútu og þar við sat.

„Við vorum á móti vindi í fyrri hálfleik og það hentaði okkur að mörgu leyti betur. Þeir settu samt á okkur tvö mörk sem við hefðu hæglega getað komið í veg fyrir.“

„Það er alltaf hægt að bæta eitthvað. Þetta var auðvitað bara fyrsti leikur og það er nóg eftir en við tökum þetta eina stig með okkur í Garðabæinn og byggjum ofan á það.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir liðum í Evrópu að gleyma hugmyndinni – ,,Hefur stækkað sitt vörumerki“

Segir liðum í Evrópu að gleyma hugmyndinni – ,,Hefur stækkað sitt vörumerki“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola viðurkennir að hafa hugsað sig um – Fjögur töp í röð hjálpuðu til

Guardiola viðurkennir að hafa hugsað sig um – Fjögur töp í röð hjálpuðu til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Benoný á leið til Englands

Benoný á leið til Englands
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Adam Ægir í ítarlegu viðtali: Hæðir og lægðir á fyrstu mánuðunum erlendis – „Eins og staðan er núna er alveg erfitt að labba um göturnar“

Adam Ægir í ítarlegu viðtali: Hæðir og lægðir á fyrstu mánuðunum erlendis – „Eins og staðan er núna er alveg erfitt að labba um göturnar“
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu
433Sport
Í gær

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði