fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Kristján Guðmunds: Unun að sjá hvernig menn fórnuðu sér

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 30. apríl 2017 19:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var ánægður með sína menn eftir mikið baráttujafntefli gegn Fjölni í dag.

,,Mér fannst við ekki byrja af nægilega miklum krafti og eftir korter þá erum við manni færri,“ sagði Kristján.

,,Rauða spjaldið gjörbreytti ansi mörgu sem við lögðum upp með fyrir leikinn og þetta fór bara í það að sýna vinnusemi og liðsanda.“

,,Menn voru að fórna sér á vellinum og það var unun að sjá hvernig við kláruðum þennan leik án þess að fá á okkur stór færi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bætti met Haaland í gær

Bætti met Haaland í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp“

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu
433Sport
Í gær

Víkingur gerði rausnarlegt tilboð í Gylfa Þór sem var hafnað

Víkingur gerði rausnarlegt tilboð í Gylfa Þór sem var hafnað
433Sport
Í gær

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“